Ástareldur 125 ml
Mögnuð, krydduð og kynörvandi
nuddolía sem kveikir
eld og eykur unað í ástarlífinu.
Ástareldur er hin fullkomna
líkams nuddolía sem hefur áhrif
bæði huga og líkama og er
hægt að nota á allan líkamann.
Notkun
Notist á allan líkamann. Virkar
einnig sem sleipiefni.
Jurtir & Olíur
Kamilla, Eðalmalurt, Piparminta
og Piparolía.
Ástarleynd 30 ml
100% náttúrulegt og örvandi
sleipigel sem hefur að geyma
kyngimagnaða og kynörvandi
jurtablöndu. Vekur upp löngun
og losta og opnar nýjar víddir í
kynlífinu.
Notkun
Sprautið 2-3 sinnum í hendur
eða beint á kynfæri. Notist ekki
á meðgöngu.
Jurtir & Olíur
Blóðarfi, Freyspálmi, Ylang-ylang
olía
Æsir 150 ml
Baðsalt fyrir elskendur með
náttúrulegu sjávarsalti og jurtum
sem þekktar eru fyrir kynörvandi
áhrif.
Notkun
Notið 3-4 msk í baðkarið og
njótið stundarinnar með ástinni
ykkar.
Jurtir & Olíur
Blóðarfi, Hvönn, Eðalmalurt og
Ylang-ylang olía.
Unaðsolía 125 ml
Ástarhvetjandi nuddolía fyrir
elskendur með unaðslegum ilm.
Unaðsolían inniheldur bæði jurtir
og ilmkjarnaolíur sem þekktar
eru fyrir að hafa kynörvandi
eiginleika. Komdu maka þínum
að óvart í ástarlífinu og bjóddu
upp á unaðslegt nudd með Unaðsolíu.
Notkun
Notist á allan líkamann. Virkar
einnig sem sleipiefni.
Jurtir & Olíur
Hvönn, Turnera og Ylang-ylang
olía.