Andlitsserum 30 ml
Öflugir og vítamínríkir olíu
húðdropar sem næra og mýkja
húðina. Andlitsserum blæs
nýju lífi í húðina og er uppfullt
af nauðsynlegum fitusýrum,
steinefnum og vítamínum (A, B, C og E).
Notkun
Notið nokkra dropa af húðdropunum
á allt andlitið og háls fyrir svefn.
Jurtir & Olíur
Hafþyrnisolíu, Avocado olíu, Hlaðkollu og Fjólu.
Allt Í Einu 50 ml
Alhliða 24 stunda andlitskrem
fyrir unglinginn sem hentar öllum
húðgerðum. Kremið mýkir
og nærir húðina og viðheldur
réttu rakastigi. Það gengur hratt
inn í húðina og er hægt að nota
bæði sem dag- og næturkrem.
Notkun
Berið lítið magn af kreminu á allt
andlitið. Notist bæði sem dagog
næturkrem.
Jurtir & Olíur
Hlaðkolla, Baldursbrá, Fjóla og
Rauðsmári.
Andlitsskrúbbur 125 ml
Milt andlits hreinsigel með fínum
jojobakjörnum sem fægja
burt dauðar húðflögur og hjálpa
til við endurnýjun húðarinnar.
Eftir meðferðina verður húðin
silkimjúk og geislandi.
Notkun
Berið gelið á andlit og háls,
nuddið vel og skolið síðan af
með volgu vatni. Notist 1-2x í
viku eða oftar. Hentar fyrir allar
húðgerðir.
Jurtir & Olíur
Hlaðkolla, Baldursbrá, Sápujurt
og Jojobakjarnar.
Andlitsvatn 125 ml
Milt og frískandi andlitsvatn með
sítrus og rósviðar ilmi sem róar
og hreinsar upp húðina. Andlitsvatnið
viðheldur náttúrulegu jafnvægi
húðarinnar og hentar jafn
konum sem körlum.
Notkun
Notist kvölds og morgna á andlit
eftir hreinsun eða rakstur.
Gott að nota eftir notkun á Purity
Herbs Hreinsimjólk. Hentar
öllum húðgerðum.
Jurtir & Olíur
Hlaðkolla, Blóðberg, Maríustakkur
og Rósarviðarolía.
Augngel 30 ml
Kælandi gel sem nærir og sefar
húðina við augnsvæðið og
hjálpar til við að draga úr þrota
og þreytumerkjum.
Notkun
Berið nokkra dropa af gelinu á
fingurgómana og nuddið létt á
húðina í kringum augun. Gelið
er hægt að nota að morgni og
að kvöldi
Jurtir & Olíur
Hlaðkollu, Augnfró, Rauðsmára
og Myrru.
Augnkrem 30 ml
Áhrifaríkt og nærandi augnkrem
sem dregur úr þrota og
þreytumerkjum á augnsvæðinu.
Augnkremið inniheldur bæði
jurta extracta og ilmkjarnaolíur
sem hjálpa til við að styrkja
húðina.
Notkun
Berið lítið magn af kreminu á
svæðið í kringum augun. Gott
er að nota það bæði kvölds og
morgna.
Jurtir & Olíur
Hjartarfi, Gullkollur, Hlaðkolla
og Fjallagrös.
Hreinsimjólk 125 ml
Mild og áhrifarík hreinsimjólk
með frískandi sítrus og lavender
ilm. Hreinsar bæði vel burt
augn- og andlitsfarða, mýkir
upp og nærir húðina.
Notkun
Notist á kvöldin við húðhreinsun
eða eftir þörfum hvers og eins
og hentar öllum húðgerðum.
Skolið svo andlit með volgu vatni.
Jurtir & Olíur
Hlaðkolla, Baldursbrá, Sápujurt
og Morgunfrú.
Undur Berjanna 50 ml
Orkuríkt, fyrirbyggjandi og
nærandi andlitskrem sem eykur
og viðheldur æskuljóma. Kremið
er mjög andoxunarríkt dag- og
næturkrem. Hentar þeim sem
vilja byrja snemma að hægja á
öldrun húðarinnar.
Notkun
Berið lítið magn af kreminu á allt
andlitið. Notist bæði sem dagog
næturkrem.
Jurtir & Olíur
Bláber, Aðalbláber, Berjalyng,
Trönuber og Einiber.
Undur Jurtanna 50 ml
Ilmlaust, milt og nærandi andlitskrem
fyrir þá sem eru með
afar viðkvæma húð. Hentar
vel þeim sem illa þola ilm í
snyrtivörum.
Notkun
Berið lítið magn af kreminu á allt
andlitið. Notist bæði sem dagog
næturkrem.
Jurtir & Olíur
Rauðsmári, Hlaðkolla, Fjallagrös
og Hafþyrnisolía.
Undur Rósarinnar 50 ml
Vinsælasta andlitskrem okkar.
Kremið er nærandi, styrkjandi
og vítamínríkt. Það er sérstaklega
gert fyrir þroskaða húð og
inniheldur bæði jurtir og olíur
sem hjálpa til við að hægja á
öldrun húðarinnar.
Notkun
Berið lítið magn af kreminu á allt
andlitið. Notist bæði sem dagog
næturkrem.
Jurtir & Olíur
Hafþyrnisolía, Rósaviðarolía,
Fjóla og Hjartarfi.
Ice Lips 5 ml
100% náttúrlegur varasalvi sem
verndar og mýkir þurrar varir en
hann inniheldur íslenskar jurtir
sem þekktar eru fyrir að mýkja
húðina.
Notkun
Berist á varirnar eins oft og þörf
er á í gegnum daginn.
Jurtir & Olíur
Fjallagrös, Vallhumall og
Rauðsmári.
Soft Lips 5 ml
Frábær varasalvi sem verndar
varirnar ásamt því að næra og
mýkja þurrar varir. Inniheldur
íslenskar jurtir sem eru árangursríkar
fyrir þurra húð.
Notkun
Berist á varirnar eins oft og þörf
er á í gegnum daginn.
Jurtir & Olíur
Fjallagrös, Blágresi og Hlaðkolla